• Tímapantanir

  Sími: 557-5432

  Tekið er við bókunum og afbókunum virka daga
  frá kl: 08:30 – 18:00

  Allar afbókanir og forföll þarf að tilkynna í gegnum símann okkar 557-5432 með amk. 24 klst. fyrirvara.

  Vinsamlegast athugið : ef ekki er mætt í bókaðan tíma né hann afbókaður með 24. klst. fyrirvara þarf að greiða fyrir tímann.
 • Heimilisfang

  Hraunbær 102a
  (fyrir aftan Árbæjarblóm)

 • Opnunartími

  Virka daga 10 til 18

Um Dimmalimm

Snyrtistofan Dimmalimm hefur verið starfandi síðan haustið 2006 og í núverandi húsnæði síðan 2009.
Við leitumst við að veita faglega, vandaða og góða þjónustu í notalegu umhverfi.
Við notum eingöngu hágæða vörur í allar okkar meðferðir.
Vertu velkomin/n til okkar í ævintýralega vellíðan.

Hér erum við

*/