Snjáðar ljósmyndir Ungverja sýna Ísland sumarið 1974 og veturinn 1975

Ungverskur ljósmyndari sem kallar sig Szilas ferðaðist til Íslands sumarið 1974 og veturinn 1975. Hér sjáum við afrakstur þeirrar ferðar í nokkrum missnjáðum myndum sem sýna landið í skemmtilegum… [Lesa meira]

Jól hjá bandarískum hermönnum á Íslandi, 1942

Bandarískir hermenn halda jól á Íslandi árið 1942. (U.S. Army Center of Military… [Lesa meira]

Dularfull auglýsing 1912: „Farðu að skila úrinu, sem jeg lánaði þjer“

Tómas Tómasson, trésmiður á Laugavegi í Reykjavík, birti fjórar auglýsingar í Vísi í ársbyrjun 1912 með sama textanum undir dálknum Tapað-Fundið.

 

Hann bað „kunningja“ að skila úri sem hann hafði lánað þeim ónefnda manni í pósthúsportinu við síðastliðin „lok“.  Hvaða undarlega atburðarás var þetta?

 

… [Lesa meira]

Ráð undir rifi hverju: Framhaldslíf röntgenmynda í Sovétríkjunum sem hljómplötur

Á eftirstríðsárunum varð fjölföldun á ýmsu menningarefni að andófsstarfsemi í Sovétríkjunum. Fróðleg birtingarmynd þess var þegar gamlar röntgenmyndir fengu framhaldslíf sem hljómplötur.

 

Á umbrotatímunum undir lok seinna stríðs, áður en járntjaldið umlukti Austur-Evrópu og leynilögreglan herti ritskoðun í Sovétríkjunum, fengu þegnar smjörþefinn af vestrænni menningu í gegnum hersetu á stríðshrjáðum svæðum.

 

Fyrst um sinn létu yfirvöld sig lítið varða hvaða bækur voru… [Lesa meira]

Steve Wozniak, stofnandi Apple, var annar maðurinn til að fara í teygjustökk á Íslandi

Í júlí 1992 varð Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, fyrstur manna á Íslandi til að fara í teygjustökk. Það gerði hann fyrir utan Kringluna á fimm ára afmæli verslunarmiðstöðvarinnar og Hard Rock Café á Íslandi, sem hann rak. SSSól lék Rolling Stones lagið Start Me Up á meðan Tommi stökk.

 

En sá sem fór næstur í teygjuna,… [Lesa meira]

Andrei Tarkovsky tók Polaroid myndir til að „stöðva tímann“

Fyrir nokkrum árum fannst bunki af Polaroid myndum sem rússneski kvikmyndaleikstjórinn Andrei Tarkovsky (1932–1986) mun hafa tekið um 1979 til 1984.

 

„Árið 1977 birtist Tarkovsky með Polaroid vél í brúðkaupinu mínu í Moskvu. Hann hafði þá nýuppgötvað tækið og kætti okkur með brellum sínum með það. Hann og [Michelangelo] Antonioni voru vottar í brúðkaupinu. Venju samkvæmt þurftu þeir að velja tónlistina… [Lesa meira]


Japan porn video free sex video cheap swissgear backpack cheap tumi backpack Ncs's News free sex movie cheap gymshark Yoga clothing Ncs Shopping NCS European websites NCS European News Web