Lífskjarasamningurinn samþykktur

24.4.2019 11:09:38

Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna samþykkti lífskjarasamninginn. Rúmlega 81% af þeim sem tóku afstöðu samþykktu samninginn.   Atkvæðagreiðslan stóð ...
Lesa meira

Samið um launaþróunartryggingu fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum og ríki

17.4.2019 13:06:35

Samið um launaþróunartryggingu fyrir starfsmenn hjá ríki og sveitarfélögum   Drífa Snædal, forseti ASÍ undirritaði í gær samkomulag um launaþróunart...
Lesa meira

Helstu atriði nýrra kjarasamninga

4.4.2019 10:30:01

Helstu atriði nýrra kjarsamninga verslunar-, skrifstofu- og verkafólks: Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 - 1. nóvember 2022 Krónutöl...
Lesa meira

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Um félagið

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis var stofnað árið 1932. Félagið gætir hagsmuna verkafólks og sjómanna í Garði, Reykjanesbæ og Vogum. VSFK á aðild bæði að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandinu. Í gegnum aðildina að þessum landssamböndum, er félagið eitt af aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands.

Helstu baráttumál dagsins í dag eru líkt og þegar félagið var stofnað – að tryggja og bæta kjör og réttindi launafólks. Verkefni dagsins snúast ekki síst um atvinnumál á svæðinu, orlofsmál, fræðslumál félagsmanna og sjúkra- og slysatryggingar, auk hefðbundinnar kjara- baráttu. Ekkert viðfangsefni sem snertir kjör og réttindi launafólks er félaginu óviðkomandi.


ポルノ映画 Japan porn video cheap hydro flask cheap swiss gear backpack Cheap Shoes From China cheap fjallraven backpack xxx video Air Max Outlet Online Italia Tennessee Titans Jerseys klima, energi